Fréttir

440733801_1090408948688204_5444148875594401191_n-1-

10. maí : Jazzþorpið: Garðabær iðaði af lífi og menningu

Gestir á öllum aldri og hvaðanæva af á höfuðborgarsvæðinu nutu þess sem í boði var í þorpinu. 

Lesa meira
Matjurtagarðar

10. maí : Matjurtakassar til leigu í sumar

Garðbæingum gefst kostur á að leigja matjurtakassa til ræktunar matjurta á fjórum stöðum í sumar.

Lesa meira
Betri Garðabær!

8. maí : Betri Garðabær: Nú eru kosningar

Nú geta íbúar Garðabæjar, 15 ára og eldri kosið um verkefnin í Betri Garðabæ. Tökum þátt!

Lesa meira

6. maí : Vorverkin í Garðabæ: 33 gámar taka við garðaúrgangi

Vorhreinsun lóða með öðru sniði í ár

Lesa meira

5. maí : Sumarnámskeið fyrir börn í Garðabæ

 Venju samkvæmt er fjölbreytt og mikið úrval sumarnámskeiða í boði fyrir börn sumarið 2024 á vegum félaga í Garðabæ. 

Lesa meira

5. maí : Þrír nýir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar

Garðabær hefur ráðið þrjá öfluga stjórnendur til starfa í leikskólunum Kirkjubóli, Bæjarbóli og á Ökrum.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

08. maí - 20. maí 0:01 - 23:59 Garðabær Kosningar: Betri Garðabær

Betri Garðabær er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri framkvæmda í nærumhverfi íbúa í Garðabæ. 

 

08. maí - 21. maí 0:01 - 23:59 Garðabær Vorhreinsun lóða í Garðabæ

 

10. maí - 30. maí 16:00 Bókasafn Garðabæjar Álfheiður Ólafsdóttir: Traustur vinur

Sýningin er einnig opin á opnunartíma Bókasafnsins til 30. maí.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Malbikun á Túngötu - 10. maí. 2024 Auglýsingar

Mánudaginn, 13. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Túngötu, frá Norðurnesvegi og alveg inn í botn götunnar, ef veður leyfir.

Kjörskrá Garðabæjar - 10. maí. 2024 Auglýsingar

Kjörskrá vegna kosninga til embættis forseta Íslands sem fram eiga að fara laugardaginn 1. júní 2024 mun liggja frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Garðabæjar í Ráðhúsinu við Garðatorg 7, frá og með föstudeginum 10. maí 2024 til kjördags.

Lokun á umferð á Heiðmerkurvegi - 2. maí. 2024 Auglýsingar

Heiðmerkurvegur verður lokaður hjá Vífilsstaðahlíð milli kl 14 og 20 föstudaginn 3. maí vegna kvikmyndatöku.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira