Dagskrá

Dagskrá 104. þingfundar
þriðjudaginn 30. apríl kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Sérstök umræða: Staðan og aðgerðir í loftslagsmálum. Málshefjandi: Andrés Ingi Jónsson. Til andsvara: umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Kl. 14:00.
  3. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995, 1039. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.), 808. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  5. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland), 1069. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefndar. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  6. Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.), 35. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  7. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.), 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  8. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur), 918. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  9. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023, 698. mál, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Síðari umræða.
  10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi), 690. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 3. umræða.
  11. Fyrirtækjaskrá o.fl., 627. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 3. umræða.
  12. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir), 628. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 3. umræða.
  13. Sjúklingatrygging, 718. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 2. umræða.
  14. Opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil), 938. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 1. umræða.
  15. Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild), 939. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 1. umræða.
  16. Bókmenntastefna fyrir árin 2024–2030, 940. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. — Fyrri umræða.
  17. Efling og uppbygging sögustaða, 941. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. — Fyrri umræða.
  18. Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna), 1075. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða. Ef leyft verður.

Útsending

Mynd úr útsendingu